ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
heimili no hk
 
framburður
 beyging
 hjem;
 familie;
 husstand
 skattahækkanirnar eru erfiðar fyrir heimilin í landinu
 
 skattestigningerne belaster landets familier hårdt
 eiga heimili <í borginni>
 
 bo <i byen>
 vera til heimilis <þar>
 
 bo <dér>
 þungt heimili
 
 en stor husholdning
 <það er góður andi> á heimilinu
 
 <der er en god atmosfære> i hjemmet
 <þar> eru <fimm manns> í heimili
 
 familien består af <fem personer>
 der er <fem personer> i husstanden
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík