ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
herðar no kvk ft
 
framburður
 beyging
 skulder
 hann var hár vexti og með sterklegar herðar
 
 han var høj og havde kraftige skuldre
  
 bera höfuð og herðar yfir <önnur skáld>
 
 rage op over <andre forfattere>
 leggja <erfiða skyldu> á herðar <honum>
 
 lægge en <tung pligt> på <hans> skuldre
 taka <uppeldi barnanna> á sínar herðar
 
 påtage sig ansvaret for <børnenes opdragelse>
 <ábyrgðin> hvílir á herðum <hans>
 
 <ansvaret> hviler/ligger på hans skuldre
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík