ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hlaða so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (stafla)
 fallstjórn: þolfall
 stable, bygge
 þeir hlóðu vegg úr múrsteinum
 
 de byggede en mur af mursten
 hún hleður bálköst til að ylja sér
 
 hun laver et bål for at få varmen
 hlaða <verkefnum> á <hana>
 
 overdænge <hende> med <opgaver>
 hlaða <hana> lofi
 
 rose <hende> til skyerne
 2
 
 (um varning)
 fallstjórn: þolfall
 læsse, laste
 hann hlóð bátinn með mat og vatni
 
 han læssede båden med mad og vand
 3
 
 (raftæki)
 fallstjórn: þolfall
 lade;
 lade op, oplade
 það þarf að hlaða þennan farsíma
 
 denne mobiltelefon skal lades op
 4
 
 (byssu)
 fallstjórn: þolfall
 lade (om gevær)
 5
 
 tölvur
 fallstjórn: þágufall
 overføre, kopiere, downloade, hente (ned);
 loade, indlæse
 hlaða niður <tónlist>
 
 overføre <musik>, downloade <musik>
 þau hlóðu niður tveimur bíómyndum
 
 de downloadede to film
 hlaðast, v
 hlaðinn, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík