ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hóf no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (hófsemd)
 mådehold, måde;
 begrænsning
 hafa hóf á <eyðslunni>
 
 sætte grænser for <forbruget>, begrænse <forbruget>
 kunna sér hóf
 
 kende sin begrænsning
 stilla <drykkjunni> í hóf
 
 <drikke> med måde, udvise mådehold
 <neyta áfengis> í hófi
 
 <nyde alkohol> med måde
 <eyðslan> keyrir úr hófi
 
 <fobruget> løber løbsk
 <drekka> meira en góðu hófi gegnir
 
 <drikke> mere end godt er
 2
 
 (samkvæmi)
 fest
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík