ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hópur no kk
 
framburður
 beyging
 flok, gruppe, skare, klynge
 leiðsögumaðurinn gekk með hópinn að fossinum
 
 guiden gik hen til vandfaldet med gruppen
 slást í hópinn
 
 slutte sig til flokken
 hópur af <krökkum>
 
 en flok <børn>
 <þeir> halda hópinn
 
 <de> holder sammen
 <ökumenn eru> upp til hópa <tillitssamir í umferðinni>
 
 <bilisterne er> i det store hele <hensynsfulde i trafikken>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík