ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hroki no kk
 
framburður
 beyging
 hovmod, arrogance, hybris
 hún brást við gagnrýninni með hroka og leiðindum
 
 hun reagerede på kritikken med arrogance og ubehageligheder
 hroki yfirmannsins fældi starfsfólkið burt frá flugfélaginu
 
 chefens arrogance skræmte de ansatte væk fra flyselskabet
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík