ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hryggðarmynd no kvk
 
framburður
 beyging
 hryggðar-mynd
 en skygge af sig selv, noget der er i en sørgelig forfatning
 hvernig gat þessi fallega kona umbreyst í slíka hryggðarmynd?
 
 hvordan kunne denne smukke kvinde forvandles til at blive en skygge af sig selv?
 gamla húsið er nú orðið tóm hryggðarmynd
 
 det gamle hus er nu blot en skygge af sig selv
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík