ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hæfur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (sem sýnir hæfni)
 egnet, kvalificeret;
 dygtig
 hún var metin hæf til að gegna stöðunni
 
 hun blev erklæret kvalificeret til stillingen
 þessir tveir eru hæfustu leiðsögumennirnir
 
 de to guider tilhører de allerdygtigste
 2
 
 (nothæfur)
 velegnet
 landið er hæft til ræktunar
 
 jorden er velegnet til dyrkning
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík