ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hægja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (fara hægar)
 fallstjórn: þolfall
 hægja ferðina
 
 sænke farten
 sagtne farten
 sætte farten ned
 bílstjórinn hægði ferðina í beygjunni
 
 bilens fører satte farten ned i svinget
 hægja á <sér>
 
 sætte farten ned
 hægðu á þér, það er hola í veginum
 
 sæt farten ned, der er et hul i vejen
 lestin hægði á sér inn á stöðina
 
 toget satte farten ned da det kørte ind på stationen
 við getum ekki hægt á öldrun líkamans
 
 vi kan ikke udskyde/udsætte kroppens aldring
 2
 
 (um vind)
 það hægir
 
 det løjer (af)
 vinden aftager
 vinden stilner af
 ég held að það sé að hægja
 
 jeg tror vinden er ved at lægge sig
 3
 
 (um hægðir)
 fallstjórn: þágufall
 hægja sér
 
 have afføring (hlutlaust)
 skide (óformlegt)
 lave lort (óformlegt)
 besørge (gammeldags, forskønnende)
 forrette sin nødtørft (formlegt)
 4
 
 (um líðan)
 subjekt: þágufall
 falde til ro
 honum hægði heldur við orð hennar
 
 hendes ord beroligede ham lidt
 hægjast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík