ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
innantómur lo info
 
framburður
 beyging
 innan-tómur
 1
 
 (innihaldslaus)
 indholdsløs
 hul
 tom
 honum finnst jólin vera innantóm hátíð
 
 han synes julen er en hul højtid
 líf hennar var innantómt áður en barnið fæddist
 
 hendes liv var tomt før hun fik barnet
 2
 
 (daufur)
 tom
 hann er svo innantómur eftir að konan fór frá honum
 
 han føler sig så tom efter at hans kone har forladt ham
 3
 
 (svangur)
 sulten
 við vorum orðin innantóm eftir langa fjallgöngu
 
 vi var blevet sultne efter den lange bjergvandring
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík