ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
innan um fs
 
framburður
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 (saman við, í bland við)
 mellem, blandt
 ég fann nokkra eigulega hluti innan um allt draslið
 
 jeg fandt nogle gode ting mellem alt ragelset
 hvað innan um annað
 
 hulter til bulter
 það verður erfitt að flokka skjölin því þarna er hvað innan um annað
 
 det bliver svært at ordne dokumenterne, for de ligger hulter til bulter
 innan um sig
 
 i maven
 hún fann fyrir óþægindum innan um sig
 
 hun havde det ubehageligt i maven
 2
 
 (í hópi með)
 i selskab med, blandt
 hann var ósköp feiminn innan um allt þetta fína fólk
 
 han var frygtelig genert blandt alle disse fine folk
 3
 
 sem atviksorð
 (meðal annarra hluta, meðal stærri heildar)
 imellem, iblandt
 flestar sögurnar eru lítið spennandi en það eru ágætar sögur innan um
 
 de fleste af historierne er ikke særlig spændende, men der er enkelte gode imellem
 innan um og saman við
 
 iblandt
 það eru nýtilegir hlutir hér innan um og saman við
 
 der er nogle brugbare ting iblandt
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík