ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
aðflutningur no kk
 
framburður
 beyging
 að-flutningur
 1
 
 (flutningur á vörum)
 vareleverance
 héraðið er afskekkt og allur aðflutningur erfiður og dýr
 
 området er afsidesliggende, og vareleverancer er vanskelige og omkostningstunge
 2
 
 (fólksflutningur)
 tilflytning
 fólksfjöldinn í bænum hefur stóraukist vegna aðflutninga úr dreifbýlinu
 
 indbyggertallet i storbyen er steget dramatisk på grund af tilflytning fra landet
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík