ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
aðgengilegur lo info
 
framburður
 beyging
 aðgengi-legur
 1
 
 (með góðu aðgengi)
 let tilgængelig, lettilgængelig
 svæðið á að verða aðgengilegt fyrir ferðamenn
 
 området skal være let tilgængeligt for turister
 upplýsingarnar eru öllum aðgengilegar á netinu
 
 oplysningerne ligger på nettet og er tilgængelige for alle
 2
 
 (auðskilinn)
 lettilgængelig, forståelig
 kennarinn gerir flókið viðfangsefni aðgengilegt
 
 læreren gør svært stof let tilgængeligt
 3
 
 (viðunandi)
 acceptabel, tilfredsstillende, rimelig
 tilboðið þótti ekki aðgengilegt
 
 man fandt ikke tilbuddet acceptabelt
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík