ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
keyra so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 (fara á bíl)
 køre
 hann keyrir strætisvagn um helgar
 
 han kører bus i weekenderne
 hún keyrði krakkana í skólann
 
 hun kørte børnene i skole
 hann keyrði á ljósastaur
 
 han kørte ind i en lygtepæl
 keyra út <vörur>
 
 bringe <varer> ud, køre <varer> ud, levere <varer>
 við keyrum út bæklinga til viðskiptavina
 
 vi leverer brochurer til kunderne
 2
 
 (reka áfram)
 slå hårdt;
 piske;
 drive
 hann keyrði öxi í höfuð mannsins
 
 han slog manden (hårdt) i hovedet med en økse
 keyra hestinn sporum
 
 spore hesten
 keyra <verkið> áfram
 
 drive <arbejdet> fremad
 þau ætla að keyra frumvarpið áfram í þinginu
 
 de vil presse forslaget igennem i parlamentet
 3
 
 tölvur
 køre
  
 það keyrir um þverbak
 
 þverbak, n n
 <frekja hans> keyrir úr hófi
 
 <hans frækhed> er uhørt
 <hans frækhed> trodser enhver beskrivelse
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík