ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
keyrsla no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (akstur)
 kørsel
 bíllinn er þægilegur í keyrslu
 
 bilen er behagelig at køre
 þessi spölur er aðeins nokkurra mínútna keyrsla
 
 den strækning tager det kun nogle få minutter at køre
 2
 
 tölvur
 (tölvukeyrsla)
 (program)kørsel
 3
 
 (kraftur)
 fart, kraft
 það var mikil keyrsla á liðinu allan leikinn
 
 holdet holdt dampen oppe under hele kampen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík