ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
kippa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 rykke, trække, snuppe, nappe
 ég kippi handklæðinu af snaganum
 
 jeg snupper håndklædet på krogen
 hún kippir í bandið
 
 hun rykker i snoren
 hann kippti að sér hendinni
 
 han trak hånden til sig
 hún kippti símanum úr sambandi
 
 hun trak (telefon)stikket ud
 2
 
 kippa sér ekki upp við <þetta>
 
 ikke lade sig gå på af <det>
 við kippum okkur ekki upp við það þótt rafmagnið fari
 
 vi lader os ikke gå på af, at strømmen går
 3
 
 kippa <þessu> í lag/liðinn
 
 få styr på <det>
 þú verður að kippa textanum í lag fyrir hádegi
 
 du må se at få styr på teksten inden frokost
 4
 
 kippa fótunum undan <þessu>
 
 slå benene væk under <det>
 ætla stjórnvöld að kippa fótunum undan atvinnulífinu?
 
 har myndighederne tænkt sig at slå benene væk under erhvervslivet?
 kippast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík