ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
kjaftur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (dýrskjaftur)
 gab, kæft, mund
 kötturinn var með mús í kjaftinum
 
 katten havde en mus i gabet
 2
 
 gróft
 (munnur)
 kæft
  
 fá á kjaftinn
 
 få én på trynen/kassen/bærret
 gefa <honum> á kjaftinn
 
 give/stikke <ham> én på kassen
 halda kjafti
 
 holde kæft
 opna kjaftinn
 
 åbne munden, sige sin mening, sige noget
 rífa kjaft
 
 kæfte op, bruge mund
 vera með kjaft
 
 være næsvis
 það er kjaftur á <honum>
 
 <han> er stor i kæften
 það var ekki kjaftur <á æfingunni>
 
 der var ikke en kæft <til træning>
 þenja kjaft
 
 kæfte op, være stor i kæften;
 lade munden løbe/gå
 <verjast> með kjafti og klóm
 
 <forsvare sig> med næb og kløer
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík