ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
kynhneigð no kvk
 
framburður
 beyging
 kyn-hneigð
 seksuel orientering
 bannað er að mismuna fólki eftir kynhneigð
 
 det er forbudt at diskriminere (nogen) på grund af seksuel orientering
 hann átti erfitt í skóla vegna kynhneigðar sinnar
 
 han havde det svært i skolen på grund af sin seksuelle orientering
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík