ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
lafa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 hænge, dingle
 sígaretta lafði milli vara hans
 
 han havde en cigaret hængende/dinglende mellem læberne
 fætur hennar löfðu niður af borðinu
 
 hun sad på bordet og dinglede med benene
 2
 
 blive hængende
 hann ætlar að lafa eitthvað lengur í þorpinu
 
 han har tænkt sig at blive hængende i landsbyen lidt endnu
 lafandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík