ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
lagni no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (leikni)
 behændighed
 snilde
 flugmanninum tókst með lagni að lenda vélinni
 
 med behændighed lykkedes det piloten at lande maskinen
 2
 
 (lipurð)
 smidighed
 behændighed
 það krafðist mikillar lagni að sætta deiluaðilana
 
 det krævede stor smidighed at få de stridende parter til at enes
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík