ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
lauslega ao
 
framburður
 laus-lega
 overfladisk, flygtigt, en passant;
 løseligt, omtrentligt
 það nægir að lesa þriðja kaflann lauslega
 
 det er nok at skimme tredje kapitel
 greinin er lauslega þýdd úr frönsku
 
 artiklen er frit oversat fra fransk
 vörðurinn leit lauslega á vegabréfið mitt
 
 betjenten kastede et hurtigt blik i mit pas, betjenten bladrede mit pas løseligt igennem
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík