ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
leiðbeina so info
 
framburður
 beyging
 leið-beina
 fallstjórn: þágufall
 undervise, vejlede, instruere
 hann leiðbeinir nemendum á vatnslitanámskeiði
 
 han underviser elever på et kursus i akvarelmaling
 hún leiðbeindi um ræktun matjurta
 
 hun instruerede i dyrkning af grøntsager
 hún tekur að sér að leiðbeina fólki um mataræði
 
 hun påtager sig at vejlede folk om kostvaner
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík