ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
lýsing no kvk
 
framburður
 beyging
 lýs-ing
 1
 
 (ljós)
 belysning
 það er góð lýsing í eldhúsinu
 
 der er god belysning i køknet
 lýsingin var bara eitt kerti
 
 belysningen bestod af blot et enkelt stearinlys
 2
 
 (greinargerð)
 beskrivelse, skildring, forklaring;
 signalement (af person)
 lýsing á ferðalaginu
 
 en rejsebeskrivelse
 lögreglan er með nákvæma lýsingu á manninum
 
 politiet har et præcist signalement af manden
 eftir lýsingunni að dæma gæti þetta verið makríll
 
 ud fra beskrivelsen kan det dreje sig om en makrel
 3
 
 (skreyting)
 handritafræði
 illustration
 illustrering
 illumination
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík