ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
mildur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (ekki sterkur)
 mild
 mild sápa
 
 mild sæbe
 það er milt berjabragð af víninu
 
 vinen har en mild smag af bær
 2
 
 (blíður)
 blid, mild
 hann fékk milda meðferð í fangelsinu
 
 han blev behandlet godt i fængslet
 reglurnar hér eru fremur mildar
 
 reglerne her er ikke særligt strenge
 hún er mild í skapi og varð ekkert reið
 
 hun har et mildt sind og blev slet ikke vred
 3
 
 (veður, vetur)
 mild
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík