ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
misþyrming no kvk
 
framburður
 beyging
 mis-þyrming
 1
 
 einkum í fleirtölu
 (líkamlegt ofbeldi)
 fysisk vold, mishandling, maltraktering
 hann varð fyrir misþyrmingum í fangelsinu
 
 han blev udsat for mishandling i fængslet
 2
 
 (slæm meðferð)
 mishandling, maltraktering
 þessi söngur er misþyrming á fallegu lagi
 
 denne sang er maltraktering af en fin melodi
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík