ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
mæða no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (erfiðleikar)
 besvær, møje, anstrengelse, genvordigheder
 hann hefur loksins fengið hvíldina eftir mæðu þessa heims
 
 han har endelig fået fred fra verdens møje
 <þetta tókst loks> eftir langa mæðu
 
 <det lykkedes til slut> efter megen møje
 2
 
 (hugarangur)
 sorg, fortvivlelse
 <henni> til mikillar mæðu <bilaði tölvan>
 
 til <hendes> store fortvivlelse <gik computeren i stykker>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík