ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
nýting no kvk
 
framburður
 beyging
 nýt-ing
 1
 
 (það að nýta)
 anvendelse, udnyttelse
 nýting fallvatna til raforkuframleiðslu
 
 udnyttelse af bjergsøer til elproduktion
 2
 
 (það hvernig e-ð nýtist)
 anvendelse, udnyttelse
 nýtingin á hótelinu er slæm yfir vetrarmánuðina
 
 hotelbelægningen er dårlig hen over vintermånederne
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík