ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
opinberun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (það að opinbera)
 offentliggørelse
 proklamation
 bekendtgørelse
 kundgørelse
 opinberun trúlofunarinnar fór fram á þjóðhátíðardaginn
 
 forlovelsen proklameredes på nationaldagen
 2
 
 (vitrun)
 åbenbaring
 hann varð fyrir guðlegri opinberun
 
 han fik en religiøs åbenbaring
 fyrirlestrar hans voru nemendunum mikil opinberun
 
 hans forelæsninger var som en åbenbaring for de studerende
 hans forelæsninger var en øjenåbner for de studerende
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík