ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
óeðlilegur lo info
 
framburður
 beyging
 ó-eðlilegur
 unaturlig, unormal, ualmindelig, usædvanlig, naturstridig;
 urimelig
 þetta eru óeðlileg hlýindi á þessum árstíma
 
 det er unormalt med så høje varmegrader på denne tid af året
 mér finnst þessar verðhækkanir óeðlilegar
 
 jeg synes at disse prisforhøjelser er urimelige
 það er ekki óeðlilegt að biðja um skilríki á kjörstað
 
 det er ikke ualmindeligt at der kræves legitimation på valgsteder
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík