ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
ónæmur lo info
 
framburður
 beyging
 ó-næmur
 1
 
 líffræði/læknisfræði
 (með líkamlegt ónæmi)
 immun
 bólusetning gerir börnin ónæm gegn mislingum
 
 vaccinationen gør børnene immune over for mæslinger
 2
 
 (ómóttækilegur)
 uimodtagelig
 immun
 hann er ónæmur fyrir sóðaskapnum í kringum sig
 
 han lader sig ikke gå på af svineriet omkring sig
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík