ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
plan no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (torg)
 plads, torv
 við hittumst á planinu við bensínstöðina
 
 vi mødes/mødtes på pladsen ved benzintanken
 2
 
 plan, niveau
 hann talaði um trúna á tveimur mismunandi plönum
 
 han talte om troen på to forskellige niveauer
 3
 
 plan
 hún hefur plön um að bjóða sig fram á þing
 
 hun har planer om at stille op til altingsvalget
 4
 
 stærðfræði
 flade
  
 <umræðan> er á <lágu> plani
 
 <debatten> foregår på et <lavt> plan
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík