ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
ræksni no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (lélegur hlutur)
 bras, ragelse;
 las (om tøj)
 ég er að gefast upp á þessu ræksni og ætla að kaupa mér nýjan prentara
 
 jeg giver snart op over for det bras og har tænkt mig at købe en ny printer
 2
 
 gamalt, oftast með greini
 (vesalingur)
 fjols
 hann missti vinnuna, ræksnið
 
 han mistede sit arbejde, det fjols
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík