ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
rök no hk ft
 
framburður
 beyging
 argument, grund, bevis, dokumentation
 leiða rök að <þessari fullyrðingu>
 
 argumentere for/bevise <denne påstand>
 færa rök fyrir <tilgátu sinni>
 
 argumentere for <sin hypotese>
 <þessi fullyrðing> á ekki við rök að styðjast
 
 <denne påstand> er udokumenteret
 <krafan> er á rökum reist
 
 <kravet> er velbegrundet
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík