ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
rösklega ao
 
framburður
 rösk-lega
 1
 
 (af krafti)
 raskt, energisk
 þau gengu rösklega að lestarstöðinni
 
 de gik rask(t) af sted til stationen
 hann synti rösklega yfir vatnið
 
 han svømmede godt til over søen
 2
 
 (rúmlega)
 godt, lidt over, lidt mere end
 boðsgestir voru rösklega tvö hundruð
 
 der var godt to hundrede gæster
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík