ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
fn
 
framburður
 beyging
 den
 sá hlær best sem síðast hlær
 
 den der ler sidst, ler bedst
 hún er sú eina af systkinunum sem býr ennþá heima
 
 hun er den eneste i søskendeflokken der stadig bor hjemme
 á sýningunni kynna fyrirtæki það nýjasta í framleiðslunni
 
 på udstillingen præsenterer firmaerne de nye produkter
 við gátum alltaf treyst því sem hún sagði
 
 vi kunne altid stole på det hun sagde
 hann tók ekkert mark á þeirri fullyrðingu
 
 han tog ingen notits af denne påstand
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík