ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
seðja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 mætte
 þetta brauð seður mann strax
 
 dette brød mætter med det samme
 seðja hungrið
 
 stille sulten
 þeir átu krækiber til að seðja sárasta hungrið
 
 de spiste sortebær for at stille den værste sult
 2
 
 stille
 hann varð að seðja forvitni skólakrakkanna
 
 han måtte stille elevernes nysgerrighed
 seðjandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík