ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
seta no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (það að sitja)
 det at sidde
 hann var þreyttur eftir langa setu
 
 han var træt efter at have siddet ned så længe
 2
 
 (aðild/viðvera)
 tilstedeværelse;
 sæde
 seta hennar í nefndinni var gagnrýnd
 
 hendes sæde i udvalget blev kritiseret
 forstöðumaður á rétt til setu á fundum málnefndar
 
 direktøren har ret til at deltage i sprognævnets møder
 3
 
 (klósettseta)
 wc-bræt
 toiletsæde
 sæde
 4
 
 (stólseta)
 stolesæde
 sæde
  
 það er ekki til setunnar boðið
 
 ikke tid til svinkeærinder
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík