ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
sinn hver fn
 
framburður
 1
 
 hver sin
 þau eiga þrjú börn, sitt á hverju árinu
 
 de har tre børn, og der er et år imellem dem
 þeir ferðuðust þrír saman, sinn frá hverjum bæ
 
 de var tre der rejste sammen, én fra hver gård
 bókunum var safnað saman sinni úr hverri áttinni
 
 bøgerne blev samlet sammen fra forskellig hold
 sitt hvað
 
 1
 
 lidt af hvert
 forskellig
 et og andet
 kennarinn hafði sitt hvað að athuga við efni ritgerðarinnar
 
 læreren havde sit at bemærke til opgavens emne
 2
 
 forskellige ting
 það er sitt hvað, hæfileikar og velgengni
 
 talent og succes er to forskellige ting
 sitt (lítið) af hverju
 
 forskellige ting
 lidt af hvert
 þær ræddu sjálfsagt sitt af hverju þegar ég heyrði ekki til
 
 de talte sikkert om lidt af hvert, når jeg ikke var der
 í siglingunni er boðið upp á sitt lítið af hverju - hvalaskoðun, sjóstangaveiði, miðnætursól og fleira
 
 på sejlturen tilbydes der lidt af hvert - hvalsafari, stangfiskeri, midnatssol mv.
 sitt af hverju tagi
 
 lidt af hvert
 forskellige ting
 hún setti sitt af hverju tagi í skálar og bar það fram með kaffinu
 
 hun fyldte forskellige ting i skåle og serverede det til kaffen
 sitt sýnist hverjum <um þetta>
 
 der er delte meninger <om det>
 málið var rætt á fundinum og sýndist sitt hverjum
 
 sagen blev diskuteret på mødet, og der var delte meninger
 sitt sýndist hverjum um lausn deilunnar
 
 der var delte meninger om løsningen på striden
 2
 
 óformlegt, ekki fullviðurkennt mál
 hver sin
 við þurfum ekki að fara á sinn hverjum bílnum allir fjórir
 
 vi behøver ikke køre i hver sin bil alle fire
 hugmyndirnar komu úr sín hverri áttinni
 
 idéerne kom fra hver sin retning
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík