ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
sjá so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 se
 við sáum hvítan jökulinn
 
 vi så den hvide gletsjer
 ég hef aldrei séð hana áður
 
 jeg har aldrig set hende før
 hún sá að hann var einn
 
 hun så at han var alene
 sérðu hvað þetta er fallegt blóm!
 
 se den smukke blomst!
 sjáðu þessa tertu!
 
 se denne lagkage!;
 har du set den lagkage!
 vera <daufur> að sjá
 
 se <trist> ud
 2
 
 se, forstå
 þú sérð að þetta er slæm hugmynd
 
 du kan nok se at det er en dårlig idé
 3
 
 láta sjá sig
 
 vise sig
 láta ekki sjá sig
 
 blive væk, ikke dukke op
 4
 
 sjá + að
 
 sjá að sér
 
 fortryde, komme på andre/bedre tanker
 hann sá að sér og breytti textanum
 
 han kom på bedre tanker og ændrede teksten
 5
 
 sjá + af
 
 a
 
 sjá af <þessu>
 
 undvære <dette>
 máttu sjá af einum tepoka?
 
 kan du undvære et tebrev?
 b
 
 mega ekki af <henni> sjá
 
 ikke kunne undvære <hende>
 henni þótti svo vænt um hvolpinn að hún mátti aldrei af honum sjá
 
 hun var så glad for sin hvalp at hun ikke kunne undvære den et øjeblik
 6
 
 sjá + á
 
 a
 
 sjá <þetta> á <henni>
 
 se <det> på <hende>
 ég sá á honum að hann var dapur
 
 jeg kunne se på ham at han var ked af det
 b
 
 það sér á <bílnum>
 
 <bilen> er lidt medtaget
 der er ridser i <bilens lak>
 7
 
 sjá + á bak
 
 sjá á bak <hestinum>
 
 miste <hesten>
 hún varð að sjá á bak ungum unnusta sínum
 
 hun mistede sin kæreste i en ung alder
 8
 
 sjá + eftir
 
 sjá eftir <þessu>
 
 fortryde <dette>
 þau sáu eftir því að hafa boðið honum
 
 de fortrød at de havde inviteret ham
 hann sér eftir tímanum sem hefur farið í þetta
 
 han er ærgerlig over den tid han har brugt på dette
 9
 
 sjá + fram á
 
 sjá fram á <bjartari tíma>
 
 se frem til <bedre tider>
 forvente <bedre tider>
 þeir sjá fram á aukna starfsemi fyrirtækisins
 
 de forventer en udvidelse af virksomhedens aktiviteter
 10
 
 sjá + fram úr
 
 sjá (ekki) fram úr <verkefnunum>
 
 (ikke) kunne se en ende på <opgaverne>
 (ikke) kunne overskue <opgaverne>
 11
 
 sjá + fyrir
 
 a
 
 sjá <þetta> fyrir
 
 forudse <dette>
 við gátum ekki séð þessi vandræði fyrir
 
 vi kunne ikke forudse disse problemer
 b
 
 sjá <þetta> fyrir sér
 
 se <dette> for sig
 forestille sig <dette>
 við sjáum fyrir okkur gott sýningarrými í austurendanum
 
 vi forestiller os at der kan indrettes et godt udstillingslokale i den østlige ende
 c
 
 sjá fyrir <fjölskyldunni>
 
 forsørge <familien>
 d
 
 sjá <honum> fyrir <ritföngum>
 
 forsyne <ham> med <skriveredskaber>
 udstyre <ham> med <skriveredskaber>
 fyrirtækið sér honum fyrir vinnufatnaði
 
 firmaet sørger for arbejdstøj til ham
 e
 
 það sér fyrir endann á <verkfallinu>
 
 <strejken> nærmer sig sin afslutning
 12
 
 sjá + í
 
 sjá í <selinn>
 
 få et glimt af <sælen>
 ég gat rétt séð í kirkjuturninn í þokunni
 
 jeg kunne lige skimte kirketårnet i tågen
 það sér ekki í <húsið>
 
 man kan ikke se <huset>
 það sá ekki í grindverkið fyrir snjó
 
 man kunne ikke se hegnet for sne
 hegnet var dækket af sne
 13
 
 sjá + í gegnum
 
 sjá í gegnum <þetta>
 
 gennemskue <dette>
 14
 
 sjá + til
 
 a
 
 sjá til
 
 få se
 afvente
 sjáum til hvort gatan verður ekki lagfærð
 
 vi får se om gaden ikke bliver lavet
 b
 
 sjá til <hennar>
 
 iagttage <hende>
 tage <hende> på fersk gerning
 se hvad <hun> laver
 hann athugaði hvort nokkur sæi til hans
 
 han tjekkede om der var nogen der kunne se ham
 c
 
 sjá til þess
 
 sørge for
 hann sá til þess að nóg væri af veitingum
 
 han sørgede for at der var nok at drikke og spise
 d
 
 sjá til sólar
 
 se solen
 það sér til <fjalla>
 
 der er god sigbarhed så man kan se <bjergene>
 15
 
 sjá + um
 
 a
 
 sjá um <heimilið>
 
 stå for <husholdningen>
 hann sá um uppvaskið
 
 han tog sig af opvasken
 b
 
 sjá sig um
 
 se sig omkring
 þau ætla að sjá sig um á meginlandinu í sumar
 
 de har tænkt sig at rejse rundt på kontinentet til sommer
 16
 
 sjá + út
 
 sjá <þetta> út
 
 finde på <dette>
 udtænke <dette>
 hún sér oft út sniðugar lausnir
 
 hun finder tit på smarte løsninger
 17
 
 sjá + út úr
 
 það sér ekki út úr augum
 
 man kan ikke se en hånd for sig
 18
 
 sjá + við
 
 sjá við <honum>
 
 gennemskue <ham>
 sjást, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík