ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
sko ao
 
framburður
 altså, da, nemlig, ser du, forstår du
 sko, svona á að stilla sjónvarpstækið
 
 altså, sådan indstiller man fjernsynet
 fréttin er sko frá því í síðustu viku
 
 nyheden er en uge gammel, ser du
 denne nyhed er altså en uge gammel
 hann er sko með ofnæmi fyrir skelfiski
 
 han er allergisk over for skaldyr, forstår du
 han er allergisk over for skaldyr, ser du
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík