ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
skoða so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 se på, betragte
 skoða <málverkið>
 
 betragte <maleriet>
 þau skoðuðu gamlan kastala og margt fleira
 
 de besøgte et gammelt slot og meget andet
 2
 
 se på, overveje
 skoða <málið>
 
 se på <sagen>
 hann ætlar að skoða málið vel og taka svo ákvörðun
 
 han vil overveje sagen nøje og derefter træffe en beslutning
 3
 
 undersøge;
 besigtige, inspicere;
 syne
 skoða <sjúklinginn>
 
 undersøge <patienten>
 læknirinn skoðaði hana og sagði að hún væri með mislinga
 
 lægen undersøgte hende og sagde at hun havde mæslinger
 skoða <bílinn>
 
 undersøge <bilen>, besigtige <bilen>;
 syne <bilen>
 bíllinn minn var skoðaður og reyndist bilaður
 
 min bil blev synet, og det viste sig at der var noget galt med den
 4
 
 skoða + um
 skoða sig um
 
 se sig omkring
 við skoðuðum okkur um í þorpinu
 
 vi så os omkring i landsbyen
 skoðast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík