ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
smuga no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (glufa)
 smuthul, revne, sprække
 kötturinn kom inn um smugu á glugganum
 
 katten kom ind gennem en sprække i vinduet
 2
 
 (möguleiki)
 smuthul
 kannski er hægt að finna smugu framhjá lögunum
 
 måske er det muligt at finde et (smut)hul i loven
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík