ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
stíga so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 træde;
 stige;
 
 hann stígur tvö skref áfram
 
 han går to skridt frem
 ég steig á dagblaðið á gólfinu
 
 jeg trådte på avisen der lå på gulvet
 hestamennirnir stigu af baki
 
 rytterne steg af hestene
 hún steig bensínið í botn
 
 hun trådte speederen i bund
 geta ekki stigið í fótinn
 
 ikke kunne støtte på sit ben
 stíga dans
 
 danse, tage sig en svingom, træde dansen (gammeldags)
 stíga orgelið
 
 spille orgel, træde orglet
 stíga fyrsta skrefið
 
 tage det første skridt, tage initiativet
 2
 
 stíga upp úr <flensunni>
 
 rejse sig fra sygesengen efter <influenzaen>
 3
 
 stige
 hitinn hefur stigið um 5 gráður
 
 varmen er steget med fem grader
 stígandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík