ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
stoð no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (í burðarvirki)
 pille, søjle, stolpe
 2
 
 (stuðningur)
 støtte, hjælp
  
 renna stoðum undir <fullyrðingu sína>
 
 understøtte <sin påstand>
 vera stoð <hans> og stytta
 
 være <hans> trofaste støtte
 vera <honum> stoð
 
 være en støtte for <ham>
 <þessi ásökun> á sér enga/ekki stoð
 
 <denne anklage> savner ethvert grundlag, der er ikke grundlag for <denne anklage>
 <þessi ráðstöfun> kippir stoðunum undan <fyrirtækinu>
 
 <denne disposition> river grundlaget væk under <firmaet>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík