ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
stórbrotinn lo info
 
framburður
 beyging
 stór-brotinn
 storslået, imponerende, prægtig, grandios
 hin stórbrotna náttúra hálendisins
 
 højlandets storslåede natur
 rústir musterisins eru stórbrotin sjón
 
 tempelruinen er et imponerende syn
 safnið geymir mörg stórbrotin listaverk
 
 museet har mange imponerende kunstværker
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík