ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
áfall no hk
 
framburður
 beyging
 á-fall
 1
 
 (þungbær reynsla)
 chok;
 traume (også i formen 'trauma');
 genvordighed (især i ubestemt form pluralis);
 slag;
 tab;
 ulykke
 það var mikið áfall fyrir hann að missa föður sinn
 
 det var et stort slag for ham at miste sin far
 verða fyrir áfalli
 
 få et chok, blive hårdt ramt
 2
 
 (dögg)
 dug
 það var mikið áfall í nótt
 
 der faldt meget dug i nat
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík