ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
styðjast so info
 
framburður
 beyging
 miðmynd
 1
 
 støtte
 hann studdist báðum höndum fram á stafinn
 
 han lænede sig frem og støttede med begge hænder på sin stok
 2
 
 styðjast við <bókina>
 
 bygge på <bogen>
 bruge <bogen> som kilde
 höfundurinn styðst við margvíslegar heimildir
 
 forfatteren bruger en række kilder
 lýsingin á manninum styðst við frásagnir þorpsbúa
 
 mandens signalement bygger på landsbyboernes udsagn
 <þetta> á ekki við rök að styðjast
 
 <det> kan ikke bevises
 <det> holder ikke vand
 <det> er uden bund i virkeligheden
 styðja, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík