ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
styrkur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (styrkleiki/kraftur)
 styrke;
 volumen;
 støtte
 hann hefur nægan líkamlegan styrk fyrir þessa vinnu
 
 hans fysik er stærk nok til dette arbejde
 hún hefur verið garðyrkjufélaginu mikill styrkur
 
 hun har været en stor støtte for haveselskabet
 hann spilaði vinsæl lög á fullum styrk
 
 han spillede populære hit for fuld volumen
 2
 
 (fjárstyrkur)
 støtte, økonomisk støtte;
 legat, stipendium
 hann hlaut styrk til að ljúka doktorsprófi
 
 han fik et stipendium til fuldførelse af sit ph.d.-studium
 tveir umsækjendur fengu háan styrk
 
 to ansøgere fik tildelt store legater
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík