ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
suður um fs/ao
 
framburður
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 (í suðurátt og yfir e-ð)
 mod syd
 sydpå over
 sydpå til
 sydover
 syd om
 við ókum suður um Evrópu, allt til Ítalíu
 
 vi kørte sydpå i Europa, helt til Italien
 2
 
 sem atviksorð
 (áfram (eins og leið liggur) í suðurátt)
 sydpå
 sydover
 veikin hefur breiðst út frá Skotlandi og suður um
 
 sygdommen har spredt sig fra Skotland og sydover
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík