ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
suður undan fs/ao
 
framburður
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 sem forsetning
 (í suðurátt skammt frá tilteknum stað eða svæði)
 lige syd for
 umiddelbart syd for
 kirkjan stendur suður undan íbúðarhúsinu
 
 kirken ligger lige syd for beboelseshuset/præstegården
 2
 
 sem atviksorð
 (í suðurátt (frá viðmiðunarstað))
 mod syd
 i syd
 suður undan sáum við jökulárnar breiða úr sér á söndunum
 
 vi så gletsjerfloderne brede sig ud over sandørkenen mod syd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík